top of page
Okkar þekking

 

 

Við erum með áralanga reynslu á leigumarkaðnum. Við getum aðstoðað þið við að vela svæði sem og gerð íbúðar, allt eftir þínum þörfum.  

Langtímaleiga í Reykjavík

Það að leiga til langstíma á höfuðborgarsvæðinu gefur þér tækifæri til að kynnast hverfinu, rækta samband við nágranna þína, uppgötva leyndarmál umhverfis þíns sem og ferðast að vild um höfuðborgina.

Vandaðar eignir

 

 

Við bjóðum einungis hágæða leiguíbúðir.

Allar íbúðirnar eru nýjar og byggðar út frá ströngustu gæðakröfum.

Staðsettning

 

 

Við höfum til að bjóða íbúðir bæði á svæði 101 og á svæði 107 á höfuðborgarsvæðinu. Allar íbúðirnar eru þriggja til fjögurra herbergja.

Hafa samband

Lindargata 39, 101 Reykjavík (Ísland)

info@reykjavikleiga.com 

Success! Message received.

bottom of page